Skrá mig í félagið

/Skrá mig í félagið
Skrá mig í félagið 2016-03-04T14:05:58+00:00

Gerast félagi

Almennt um félagið

Félagið vill að hagsmunir barna séu í fyrirrúmi þegar taka þarf ákvarðanir um forsjá og umgengni þeirra, en ekki hagsmunir foreldra, úreld gildi eða hefðir. Aðild er stuðningur við málefni félagsins sem vissulega þarf á öllum stuðningi að halda.
Félagsgjöld eru 2.000 kr. en þau eru valfrjáls. 

Þeir sem vilja leggja fram frjáls framlög til félagsins geta lagt inn á reikning:
Banki. 0515,
Hb. 26,
Reikn. 006209,
Kt. 620997-2779
Senda kvittun á stjorn@foreldrajafnretti.is

Til þess að gerast félagi, fylltu út formið hér að neðan. Þú færð sendan tölvupóst þar sem þú ert beðin/n um að staðfesta skráninguna, um leið og það er gert ert þú orðinn félagi.