Forsendur
Faðir Móðir
Staða foreldris
Er foreldri í sambúð/hjónabandi?
Er foreldri lífeyrisþegi?
Er foreldri að þiggja sérstakar bætur vegna fötlunar eða veikinda barns?
Börn
Fjöldi eigin barna með skráð lögheimili hjá foreldri?
Fjöldi eigin barna yngri en 7 ára með skráð lögheimili hjá foreldri?
Fjöldi eigin barna sem foreldri greiðir fyrir leikskóla- eða dagvistungjöld
Fjöldi eigin barna sem foreldri greiðir fyrir skólamötuneyti
Fjöldi eigin barna sem foreldri greiðir fyrir frístundavistun eftir skóla?
Hversu marga daga í mánuði dvelur hvert barn hjá hinu foreldrinu?
Tekjur foreldris
Áætlaðar launatekjur á mánuði
Áætlaðar fjármagnstekjur á mánuði
Eignir
Hverjar eru eignir að frádregnum skuldum heimilis?
Húsnæði
Býr fjölskyldan í eigin húsnæði eða leiguhúsnæði?
Hver er mánaðarleg húsaleiga?
Neysluviðmið
Faðir Móðir
Neysluvörur
Matur, drykkur og aðrar dagvörur 40.898 40.898
Föt og skór 13.930 13.930
Heimilisbúnaður 6.948 6.948
Raftæki og viðhald raftækja 4.696 4.696
  66.472 66.472
Þjónusta
Lyf og heilsugæsluþjónusta 8.560 8.560
Sími og fjarskipti 10.225 10.225
Menntun og dagvistun 964 964
Veitingar 11.774 11.774
Önnur þjónusta fyrir heimili 4.610 4.610
  36.133 36.133
Tómstundir
Tómstundir og afþreying 35.999 35.999
  35.999 35.999
Samgöngur
Ökutæki og almenningssamgöngur 73.731 73.731
Annar ferðakostnaður 10.696 10.696
  84.427 84.427
Húsnæðiskostnaður
Stærð íbúðarhúsnæðis 71,02 71,02
Afborgun af húsnæðisláni eða húsaleiga 69.447 69.447
Viðhaldskostnaður húsnæðis 3.870 3.870
Rafmagn og hiti 9.368 9.368
  82.684 82.684
     
Heildarútgjöld fjölskyldu 305.715 305.715

Heimild: Jón Þór Sturluson, Guðný Björk Eydal og Andrés Júlíus Ólafsson, 2011; Velferðarráðuneytið, e.d.

Ráðstöfunartekjur
Faðir Móðir
Til ráðstöfunar af tekjum foreldra
Atvinnutekjur 418.000 418.000
Greiðslur í sameign lífeyrissjóðs -16.720 -16.720
Lífeyristekjur 0 0
Staðgreiðsla launaskatta -108.273 -108.273
Fjármagnstekjur 0 0
Skattur af fjármagnstekjum 0 0
293.007 293.007
Opinberar bætur
Mæðra/feðralaun 0 0
Staðgreiðsla skatta af mæðra/feðralaunum 0 0
Barnabætur 0 0
Barnalífeyrir 0 0
Húsaleigubætur 0 0
10.000 10.000
 
Ráðstöfunartekjur heimila eins og Hagstofa Íslands velur að sjá þær ( 303.007 ) ( 303.007 )
 
Ráðstöfuartekjur fluttar á milli foreldra
Meðlag 0 0
Viðbótarmeðlag 0 0
0 0
 
Raunverulegar ráðstöfunartekjur heimila 303.007 303.007
Ráðstöfunartekjur að frádregnu neysluviðmiði
Faðir Móðir
Ráðstöfunartekjur 303.007 303.007
Hófleg útgjöld / dæmigert viðmið 305.715 305.715
Afgangur þegar búið að að mæta hóflegum útgjöldum -2.708 -2.708
Ráðstöfunartekjur á neyslueiningu (Lágtekjumörk eru: 153.600)
Faðir Móðir
EU-SILC stuðull fyrir neyslueiningu 1,00 1,00
Ráðstöfunartekjur á neyslueiningu samkvæmt EU-SILC 303.007 303.007
Hlutfall af dæmigerðu neysluviðmiði einstaklings 1,03 1,03
Raunhæfari ráðstöfunartekjur á neyslueiningu miðað við hlutfall af dæmigerðri neyslu 294.053 294.053

Heimildir:

Guðný Björk Eydal og Heimir Hilmarsson. (2012). Fjölskyldur og framfærsla barna. Í Halldór Sig. Guðmundsson (ritstjóri) Rannsóknir í félagsvísindum XIII: Félagsráðgjafardeild. Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. URI:http://hdl.handle.net/1946/13379

Heimir Hilmarsson. (2012). Framfærsluskyldur foreldra sem ekki búa saman. Opinber stuðningur við barnafjölskyldur. Óbirt BA-ritgerð:Háskóli Íslands, Félagsráðgjafardeild. URI:http://hdl.handle.net/1946/11629

http://www.statice.is/lisalib/getfile.aspx?ItemID=13784

Nánari heimildaskrá verður sett inn síðar, en þær er allar að finna í ofangreindum heimildum.

© Heimir Hilmarsson 2012 - Ábendingar vel þegnar.