Ráðgjöf

/Ráðgjöf
Ráðgjöf2018-12-05T18:24:48+00:00

Félag um foreldrajafnrétti hefur um árabil veitt símaráðgjöf í síma +354 891 8644.

Foreldrar og börn sem eiga í vandræðum vegna málefna sem snerta foreldrajafnrétti geta sent skrifleg erindi á stjorn@foreldrajafnretti.is eða haft samband á Facebook síðu félagsins.