Foreldrafirring er alvarlegt ofbeldi

/, Henda, Mannréttindi, Ofbeldi, Tálmun/Foreldrafirring er alvarlegt ofbeldi

Foreldrafirring er alvarlegt ofbeldi

Heimir Hilmarsson, formaður Félags um foreldrajafnrétti, skrifar um ofbeldi sem tengist umgengnistálmunum í Fréttablaðið í dag.

Vald lögheimilisforeldra
Hvaða nafn sem gefa má því andlega ofbeldi sem felst í tilefnislausum umgengnistálmunum, neikvæðri innrætingu, heilaþvotti eða kúgun á börnum, þá hjálpum við engum með hártogunum um það hvaða nafn á að gefa slíku ofbeldi eða afleiðingum þess fyrir börn.

Lesa meira

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
2Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0
2018-04-10T00:12:42+00:00júní 5th, 2012|Barnavernd, Henda, Mannréttindi, Ofbeldi, Tálmun|2 Comments

2 Comments

 1. Ericsmom 05/06/2012 at 21:51

  Hvað um feður sem hafna umgengi með börnin sinn?
  Það er alltaf þetta sama umræða um mædur sem setja upp talma fyrir feður en hvað með feður sem setja upp talma svó enginn í fjölskyldu þeirra geta haft samband við barnið?

 2. Heimir 06/06/2012 at 17:17

  Sæl Ericsmom,

  Þessa spurningu fáum við oft, hvað um þá feður sem hafna umgengni með börnin sín?

  Það að einhverjir foreldrar sinni ekki börnum sínum gefur ekki öðrum foreldrum leyfi til að svipta önnur börn umgengni við sína foreldra.

  Fagfólk er almennt á því að það sé ekki barni fyrir bestu að setja það í umgengni til foreldris sem ekki vill hafa það.

  Það er verið að skerpa á því í lögum að þegar foreldri er ekki til staðar fyrir barn þá geti aðrar ættingjar sótt um umgengnisrétt.

  Almennt eru börn í mikilli umgengni. Um 43% barna voru í meira en 30% umgengni í rannsókn sem gerð var 2008. Í sömu rannsókn var engin umgengni í 2% tilfella.

  Bæði kyn tálma umgengni. Ástæðan fyrir því að mæður tálma meira umgengni er feður á sér sennilega skýringu í því að í 95% tilfella eru börn með lögheimili hjá móður.

  Fátækasti hópurinn á Íslandi eru þeir sem eru atvinnulausir og borga meðlag. Margir foreldrar hafa ekki fjárhagslegt bolmagn til að sinna umgengni.

  Bæði kyn eru jafnlíkleg til þess að hugsa um börnin sín eða hafna börnum sínum. Feður eiga erfiðara með að standa sína vakt vegna mikillar kynbundinnar mismununar í kerfinu þar sem nánast allur stuðningur rennur til mæðra.

  kv. Heimir

Leave A Comment