Aukaðalfundar miðvikudaginn 20. nóvember

Félag um foreldrajafnrétti boðar til aukaðalfundar miðvikudaginn 20. nóvember. 
Fundurinn fer fram að Árskógum 4 Reykjavík og hefst kl. 20. 
 
Dagskrá fundar: 
1. Kosning nýrra stjórnarmeðlima/embætta. 
2. Drög að stefnumótunarvinnu. 
3. Önnur mál. 
 
Framboð til stjórnarsetu/embætta verða hafa borist á stjorn@foreldrajafnretti.is í síðasta lagi miðvikudaginn 13. nóvember. Athugið : Til að hafa atkvæðarétt og framboðsrétt á fundinum þarf að vera búið að greiða félagsgjöld kr. 2000. Greiðsluseðlar hafa þegar verið sendir í heimabanka félagsmanna.   
 
Stjórn Félags um foreldrajafnrétti 
 

Skildu eftir svar