Aðalfundur Félags um foreldrajafnrétti

/, Henda/Aðalfundur Félags um foreldrajafnrétti

Aðalfundur Félags um foreldrajafnrétti

Félag um foreldrajafnréttiFélag um foreldrajafnrétti boðar til aðalfundar miðvikudaginn 23. október n.k. Fundurinn fer fram að Árskógum 4 í Reykjavík og hefst kl. 20. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.
Ath. Atvkæðisrétt hafa einungis þeir sem greitt hafa félagsgjöld fyrir árið 2013. Félagsgjöld hafa verið send í heimabanka skráðra félagsmanna. Framboð til stjórnar skal tilkynnast stjórn/formanni í síðasta lagi viku fyrir aðalfund.

 

 

Dagskrá:
1. Skýrsla formanns/stjórnar.
2. Skýrsla gjaldkera.
3. Kosning formanns.
4. Kosning stjórnar.
5. Önnur mál.

Deildu með öðrum ...Share on Facebook
Facebook
4Share on LinkedIn
Linkedin
Tweet about this on Twitter
Twitter
Pin on Pinterest
Pinterest
0Share on Reddit
Reddit
0
2018-04-10T00:12:41+00:00október 8th, 2013|Fundir og ráðstefnur, Henda|0 Comments

Leave A Comment