Aðalfundur Félags um foreldrajafnrétti 2018

//Aðalfundur Félags um foreldrajafnrétti 2018

Aðalfundur Félags um foreldrajafnrétti 2018

Félag um foreldrajafnréttiFélag um foreldrajafnrétti boðar til aðalfundar þriðjudaginn 4. desember n.k. Fundurinn fer fram að Árskógum 4 í Reykjavík og hefst kl. 18. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.
Ath. Atvkæðisrétt hafa einungis þeir sem greitt hafa félagsgjöld fyrir nýliðið starfár. Félagsgjöld hafa verið send í heimabanka skráðra félagsmanna. Framboð til stjórnar skal tilkynnast stjórn/formanni í síðasta lagi viku fyrir aðalfund.

Dagskrá fundarins verður í samræmi við 4. gr. laga félagsins.

Lög félagsins

2018-12-02T16:39:44+00:00nóvember 20th, 2018|Fréttir|0 Comments

Leave A Comment