logo

Velkomin á vef Foreldrajafnréttis

Foreldrajafnrétti er mannréttindafélag sem stendur fyrir rétti barna til beggja foreldra sinna og jöfnum rétti foreldra til að sinna foreldrahlutverki sínu óháð fjölskyldugerð. Félagið vill stuðla að málefnalegri og upplýstri umræðu um stöðu barna og foreldra, á þann hátt að löggjafinn, framkvæmda- og dómsvaldið tryggi börnum að sú meginregla Samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barns sé virt að foreldrar beri sameiginlega ábyrgð á að ala upp barn og koma því til þroska.

Foreldrajafnrétti er skráð almannaheillafélag á Íslandi og viðurkennt óhagnaðardrifið góðgerðarfélag á alþjóðavísu. Enskt heiti félagsins er Equal Parenting Iceland.

Lögfræðiaðstoð

Lögmaður félagsins, Hilmar Garðars Þorsteinsson, Málsvara lögmannsstofu, býður upp á ókeypis lögfræðiráðgjöf.

Ertu í vandræðum?

Félagið veitir foreldrum og börnum í vandræðum símaráðgjöf í málum sem snerta sameiginlegt uppeldishlutverk foreldra.

Myndbönd

2019-09-14 | PASG Philadelphia | Jennifer J. Harman

PASG 2019 – Jennifer J. Harmann

Jennifer J. Harman, prófessor í félagssálfræði, fjallar um nýjustu rannsókn sína á útsettum foreldrum og áhrifum útilokunar. Foreldraútilokun hefur neikvæð áhrif á andlega heilsu útsettra foreldra og getur haft langtímaáhrif á andlegan þroska þeirra barna sem búa lengi við andlegt ofbeldi sem fylgir útilokun. Það er því mikilvægt að gripið sé fljótt inn í slík mál.

2023-08-19 | ICSP Athens | Maria Filomena Ribeiro de Fonseca Gaspar | Neuropsychological Impacts on Child Development

Maria Filomena Ribeiro de Fonseca Gaspar

Maria Filomena Ribeiro de Fonseca Gaspar, PhD, flutti erindi um áhrif langvarandi skilnaðardeilna á þroska barna á Alþjóðlegri ráðstefnu um sameiginlega forsjá í Aþenu 2023. Hún lýsti alvarlegum afleiðingum á heila barna, bæði andlega og líkamlega, sem hefur áhrif á félagshegðun og námsgetu. Dr. Gaspar hvetur til fjárfestingar í gæðamenntun, sérstaklega fyrir leikskólakennara.

2023-08-19 | ICSP Athens | Karolina Andriakopoulou | Child Abductions

Untitled

Karolina Andriakopoulou, lögfræðingur við fjölskyldurétt í Aþenu, fjallar um alþjóðleg barnsránsmál sem eru tíð í hennar starfi. Hún lýsir flóknum málum þar sem foreldrar frá ólíkum menningarheimum skilja og togast um forsjá barna. Andriakopoulou bendir á að börn sem flutt eru ólöglega til eða frá Grikklandi endurheimtast sjaldan, sem hefur djúpstæð áhrif á þau, þar á meðal áfallastreituröskun. Hún leggur áherslu á mikilvægi þess að foreldrar séu meðvitaðir um réttarkerfið og afleiðingar barnsrána.

Gerast meðlimur

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua. Ut enim ad minim veniam, quis nostrud exercitation ullamco laboris nisi ut aliquip ex ea commodo consequat. 

Styrkja félagið

Félagið veitir foreldrum og börnum í vandræðum símaráðgjöf í málum sem snerta sameiginlegt uppeldishlutverk foreldra.

Fréttir

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
8 months ago
Foreldrajafnrétti

Fréttabréf Foreldrajafnréttis (Janúar 2025): Ný námskeið fyrir foreldra og fagfólk um foreldraútilokun - mailchi.mp/foreldrajafnretti/frettabref-2024-2325559 ... See MoreSee Less

Fréttabréf Foreldrajafnréttis (Janúar 2025): Ný námskeið fyrir foreldra og fagfólk um foreldraútilokun - https://mailchi.mp/foreldrajafnretti/frettabref-2024-2325559
8 months ago
Foreldrajafnrétti

„Ég vildi óska að ég hefði farið fyrr á námskeiðið. Það hefur hjálpað mér svo mikið í samskiptum við barnið mitt“

Skráðu þig núna
... See MoreSee Less

1 CommentComment on Facebook

Námskeið um foreldraútilokun fer fram laugardaginn 18. janúar. Skráning fer fram hér: foreldrajafnretti.is/namskeid/

Load more